Já, í dag tilkynntu CCP mennirnir okkar kræfu að vinnan að þeirra fyrsta leik EVE: The Second Genesis er lokið.

Nú er leikurinn búinn að vera all lengi í Betunni og fólk í henni hefur þurft að samþykkja ákveðin þagnaðar samning sem heitir NDA eða Non Disclosure Agreement. Sá samningur féll úr gildi með tilkynningunni þannig að þið megið byrja að blaðra núna, takk!

Enn eru CCP menn að fínslípa vélina fyrir útgáfudag þó það verði eitthvað lítið svo að þeir halda því fram að ekkert komi í veg fyrir áður ákveðin útgáfudag sem eru góðar fréttir.
Betan er enn í gangi en ekki er vitað hversu lengi það endist.


Hann…..er að…..koma…..




Grein þýdd úr grein Gamespot.com sem kom fyrir stuttu.

http://www.gamespot.com/pc/rpg/evethesecondg enesis/news_6025536.html
Stranger things have happened