er einhver hérna sem er kominn langt í black and white 2, því ég þarf að spyrja um soldið. Ég veit ekki alveg nr hvað borði ég er í, en báðir hinir vondu karlarnir eru komnir saman og eru nú báðir á móti mér, og eru með risa stórt hverfi saman, og eru alltaf að gera árás hjá mér :(

vandamál : Þeir eru ALLTAF að gera árás á mig á nokkura sekúntna fresti og dýrið mitt fær aldrei frið til að sofa, og þar sem ég er búin að eyða öllum mönnunum mínum í hermenn og SLATTI af þeim dauðir þá á ég bara kvennmenn eigilega eftir í þorpinu og eingin af þeim vill eignast barn “Breed” þó ég setji þær allar í “Breeder” og tvo karlmenn eða eitthvað, sem er ekki nóg í hersveit, ég er með 1-2 menn í breeder.

En er einhver sem skilur mig ?
er einhver sem er komin í þetta borð eða búin að vinna það,því mér þætti ofboðslega vænt um að fá hjálp ! :)

ég vona virkilega að einhver skilur minn óskiljanlega textabút..

takk fyrir mig og ég óska eftir hjálp :S :S :D

p.s. þetta er black and white 2
“Don't play with bitches, they know how to play better”