Ég var að enda við að hringja í Elko og BT og þeir eru ekki vissir um hvort að Black & White 2 komi út í Elko, gaurinn í BT var heldur ekkert viss, en ég held mér ennþá fast í þessa von.

Gaurinn í Elko sagði að ég ætti að hringja eftir helgi og biðja um gaur sem heitir Óttar og spurja hann betur um þetta, hann sér um innkaupin á leiknum og það gæti vel verið að ef nógu margir hringja í Elko og tala við þennann Óttar og biðja um þennan leik, að þá panti hann eintökin..

NÚNA VERÐA ALLIR AÐ TAKAST SAMAN OG HRINGJA Í ELKO, plz, for the love of god.. ;D
annars gætum við þurft að bíða jafnvel lengur á meðan allir hinir í heminum geta spilað Black & White 2 eins og þeir vilja (sem er ekki töff) :(
Bara.. tilbúinn.. ?