Ég Byrjaði að spila Black & white fljótlega eftir að hann kom út svo hef ég oft hætt og byrjað aftur.
Alltaf hef ég valið mér apa ég veit ekki afhverju en ég er með einhverja áráttu fyrir að velja mér apann :) en svo vill svo skemtilega til að í sona 2. eða 3. Borði tekur hann bara RAMPAGE og byrjar að sparka í hús og henda fólki og leggur allan bæinn í rúst!
ég hef enga hugmynd afhverju þetta gerist ég spila oftast on the Side of Good og reyni að ala hann upp við að vera góður við fólk og aðrar lifandi verur.
Þetta hefur núna gerst 3svar og þýðir ekkért að berjann fyrir þetta hann rústar bara öllu :((

plz afsakið Stafsetningavillur og annað slíkt :þ