Nú hefur verið ákveðið að gera framhald af hinum sívinsæla tölvuleik Black and White. Í framhadlinu verður maður ekki góður eða vondur guð. Maður verður heldur ekki neinn guð. Það sem maður á að gera er að stöðva vonda guðinn og áætlanir hans. Ekki er vitað hvenær leikurinn kemur út en það er vísast til ekki mjög langt í það. Margir frægir tölvuleikjagagnrýnendur á borð við John Davis, Mike Thompson og Sergei Pires segjast bera miklar vonir til leikjarins og halda að hann lofi góðu. Jæja þá er bara að setjast niður og bíða.