Skemtilegar lausnir á eyju 2.
Ég er nýbuin að fá leikin og er komin á eyju tvö,og hér eru nokkrir skemtilegir hlutir sem ég lærði.

1>
Þegar þú átt að læra fireball spell látu dýrið þitt standa hjá þér þá lærir það spellið og stundum líka hvernig á að slökkva á sér:)
(mundu að klappa því ef það slekkur á sér sjálft,því þá lærir það að lækna sig og slökkða á sér í einu)

2>
Þegar þú vilt láta dýrið verða sterkara þá skaltu kenna því að kasta trjám,síðan skaltu kenna því að kasta trjám á matar og viðargeymsluna-storage. aldrei meiri vandræði með wood bara með það að allur viðurin hverfi ekki í borðinu. :)

3>
Þegar þú nærð þorpi 3 þá áttu að lækni þorpið útaf matareitrun,
þá borgar sig að gera bæði það vond og góða í einu.
Fyrst skaltu taka allan mat úr matargeymsluni og setja það á litla eyju sem er fyrir aftan aðalbase-ið þitt (svo þorpsbúarnir ná ekki í það og skili því aftur) síðan skaltu lækna alla í þorpi 3. helst bara sett dýrið þitt í þorpið og kenndu því að lækna alla.
Núna ættu allir að vera læknaðir í þorpinu og þá græðir lightning bolt miracle (OSM)-one shot miracle)EN þú átt líka fullt af eitruðu korni sem þú getur kastið eða sett nálagt óvina þorpi og horft í unaði þegar allt fuckast upp hjá tölvuni þegar óvina þorpsbúar skila því í storage og allt verður brátt í ælu og rotnum líkum.

fumbulþangi
Kv. Ljúfmennið