Ég er að pæla í að kaupa mér nýjan leik, einhvern leik sem mér hlakkar til að fara í þegar ég kem úr skólanum, einhvern leik sem mun endast eitthvað, einhvern leik sem ég get ekki sagt bless við á nóttunni. Ég hef verið að pæla í Black & White en ég er ekki alveg viss hvort hann sé það góður. Ég væri mjög ánægður með það ef einhver af ykkur B&W fönum myndi segja mér sitt álit á leiknum, og svona í grófum dráttum um hvað hann fjallar.