Þegar ég var að nördast dálítið í gær rak ég augun í dálítið,
Þegar ég var búin að plokka aðskotahlutinn úr augunum sá ég að það stendur að Black&White 2 komi út 10/08/2004!!! Ef þið viljið vera viss um að ég sé ekki að grínast eins og hann mutter þá getið þið séð þetta sjálf hérna:

http://www.totalvideogames.com/pages/articles/index.php?article_id=5638&page=1

Það er mynd við hliðina á titlinum og fyrir neðan það stendur þetta:

Format: PC

Players: 1

Genre: Strategy

Publisher: EA

Developer: Black&White Studios

Release: 10/08/2004


Vúhúúúú!


<br><br>The closer you come to the light the larger your shadow becomes