Mig langaði bara aðeins að forvitnast um eitt hjá ykkur, ég hef ekki spilað Black And White neitt… Haldiði að það verði mikið af atriðum í Black and White 2 sem eru tengd í fyrri leikinn ? Þannig að stundum þá vitum við sem ekki spiluðum fyrri leikin neitt hvað er um að vera ?

Kveðja Ívar.