Þetta er ekki hægt
Bam plata eins og þið sjáið, mér finnst hún fín nema mér finnst ekkert allt of töff að vera með svona signature.. en ég fatta ekki afhverju mörg element bretti eru mjórri á hinum endanum og svo á þykkri endanum er aftasti endinn á brattara heldur en það á mjórri endanum.. en annars fínt bretti en ég fatta ekki afhverju ég finn þessa plötu ekki á www.elementskateboards.com
Hér er Stacy Peralta á sínum yngri árum. Fyrir þá sem vita ekki hver hann er þá var hann einn af þeim sem að komu með þær hugmyndir fyrir hjólabrettin sem að urðu uppsprettan af öllu því sem að þið hjólabrettagaurar eruð að gera núna. Meðal hans ásammt mörgum voru Tony Alva og Jay Adams, það voru sammt miklu fleiri með þeim. Mæli með því að þið sjáið heimildarmyndina um þá Dogtown And Z-Boys og bíómyndina Lords Of Dogtown.