That's It, That's All Right… discuss, hvað finnst ykkur?

Persónulega finnst mér þetta besta brettamynd sem ég hef séð.
Myndatakan er algjör unaður, gerði margt fyrir myndina.
Tónlistin þykir mér passa vel við öll þau atriði sem sýnd eru.
Riderarnir eru með þeim betri í dag, þá aðalega Travis Rice sem er án efa bestir rider þetta season og næstu á eftir, of smooth gaur.
Og svo er aukaefnið geðveikt líka, dódó leitin er snilld :)