Switch ollie Langt síðan að það hefur komið hjólabrettamynd, ákvað að skella einni inn. Þetta mun vera Chris Cole að taka switch ollie. Hann er geðveikur á bretti!