Vá hvað þú verður að taka sjálfstæða ákvorðun. Ef þú ætlar að stunda bretta iþróttir útaf því hvernig öðrum finnst það þá ertu að gera það á kolröngum forsendum. ef þú gerir það ekki vegna þess að þér finnst það gaman þá ætturu ekki að vera að stunda þetta á annað borð.
+ í upphafi er einginn góður hvorki á hjólabretti né snjóbretti.
( maður ér oft einsog allgjör hálviti rúllandi niður brekkuna, eða fljúgandi á hausinn bara við það að renna sér niður götuna á hjólabretti. En ef þú hefur í alvörnni áhuga á íþróttinni þá er þér allveg sama um þetta. Æfingin skapar meistaran.)
Ef þú ert bara að pæla hvað fólki finnst þá er þetta ekki fyrir þig.