Sælir Hugarar

Mig langar að spyrja álits á því hvernig best sé að snúa bindingum. Ég tek eftir því að vel flest bretti eru með fremri fótinn snúinn um 30° eða svo frá hinum aftari. En þann aftari hornrétt á brettið.

Hinsvegar á frændi minn bretti þar sem báðar bindingarnar eru samsíða og hornréttar á brettið. Veit einhver hver pælingin með því væri ?

Gefur ekki fyrri aðferðin betri stjórn á brettinu ?

kv.
Krazny