Er með Nitro snjóbretti til sölu. Mjög lítið notað, keypt 2005. Eru nokkrar rispur á því en er samt í mjög góðu ástandi. Festingar fylgja með. Brettið er 150 cm. Gott fyrir fólk í hæð ca. 152-160 cm.

Er einnig með brettaskó með í númerinu 36 2/3 (US 6,5) sem eru í mjög góðu ástandi. Skórnir eru einnig frá Nitro. Halda mjög vel að ökklunum.

http://barnaland.is/album/thumbnail/155628/m/634317645741092000.jpg

Bætt við 27. janúar 2011 - 22:43
Verðhugmynd:
15000 kr. með skóm