sælir, var að spá í hvort einhverjir hérna eru bunað lenda í svipuðu nýlega.. fyrir ca 1-2 mánuðum keypti ég mér nýtt complete bretti, eftir 2-3daga brotnuðu dekkin, já dekk brotnuðu, ég fór í brim og hann gaf mér ný í staðinn.
ca 2-3vikum seinna þá var brotnaði kingpin í einum öxlinum.
Núna í dag var ég nýbunað skipta yfir í nýja plötu, keypti hana í mohawks reyndar, geðveik stereo plata, bunað skate'a svona 3-5sinnum á henni og nuna var ég að olla niður kant svipaðri hæð og 6tröppur og hún brotnaði :/

svo fyrir utan það þá fekk vinurminn líka eina plötu sem brotnaði í flatground pop shuv-it.. aðeins of pirrandi sérstaklega þegar ég bý ekki í reykjarvík og þarf að keyra margar ferðir útaf svona bulli.
SC2 - Nuckzer.177