ég fann þennan stutt pystil á www. snjobretti.is. og já það er staðreynd týndi hlekkurinn hefur yfirgefið oss. og nú er búin að vera ein stærsta útsalsa í sögu hlekksins, enda rýmingar sala, bara til að, benda á hversu fáránleg verðin eru þá fékk ég Burton úlpu á 9.000 kall, og burton hanska á 3250 kr. ekki slæmt ha…


Týndi Hlekkurinn lokar:.

Já, snjóbretteheimurinn er harður en nú er það loksins orðin staðreynd að það er búið að loka hlekknum. Gamli góði hlekkurinn sem hefur verið í bransanum yfir 10 ár og hafði alltaf verið að gera góða hluti, lifði ekki en einn lélega veturinn af og er nú hættur öllum reksti undir nafninu Týndi Hlekkurinn. Þrátt fyrir lokun búðarinnar flytjast vörurnar yfir í eiganda TH sem er G.Á.P. og er staðsett í Faxafeni 14 í Reykjavík. Þar verður hægt að fá vörurnar sem TH seldi en tíminn verður bara að leiða í ljós hvernig framtíðin verður. (28. Mars 2002)

Peace out TH…