Já þriðju leikurinn af skate seríiuni er að koma út.

Demoið kemur í playstation store þann 15 apríl(í dag) en leikurinn sjálfur í maí.


Þessi leikur verður ekki í sama umhverfi og í hinum tveimur og online spilunin mikklu meiri og betri.

Hægt er að skipta í lið og hver og einn á að geta valið sitt sérsvið svo sem vert,street eða filmer.


Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=pihy6Eo2wWs
http://www.youtube.com/watch?v=V2_p34p_3Sg
http://www.youtube.com/watch?v=Pa39YjlZN9M
http://www.youtube.com/watch?v=p93uO9zutQg

Leikurinn er gefinn út frá þeim sömu og gerðu hina 2

Ea sport og black box.

Held ég þurfi að segja lítið meira um þennann leik nema að hann verður magnaður og allveg þess virði að kaupa eða hafa auga á.
Hæ ég heiti Geir og ég er frændi.