Sælir

Það var verið að hafa samband við mig þar og bjóða að við fengum “verksmiðjuna” á Hjalteyri svona eina helgi í september.. Þetta er alveg huge húsnæði og ábyggilega snilld að hafa annaðhvort session eða keppni þarna..

Það sem ég var að spá er hvernig væri best að gera þetta. vill fólk fá session eða keppni?

Þarf maður að byggja hvern einasta hlut fyrir þetta eina session eða eru þið með einhverjar betri tillögur?

Endilega svarið eins og þið getið. Ég á eftir að fara kíkja á þetta húsnæði og ég tek ábyggilega nokkrar myndir og bæti þeim hérna við.

Ég læt ykkur vita ef þetta verður alveg 100% og ef það verður komið með góðar hugmyndir um hvað það er hægt að gera . Þið sem búið fyrir sunnan gætuð þá jafnvel tekið frá eina helgi í september og kíkt að skatea hérna fyrir norðan .

GO CRAZY.

Bætt við 19. febrúar 2010 - 14:37
Hérna eru tvær myndir sem Ingólfur Bragi tók.

http://www.flickr.com/photos/ingobg/2604962848/in/set-72157604661781714/

http://www.flickr.com/photos/ingobg/2604513331/in/set-72157604661781714/

Þetta er smá úr verksmiðjunni

tjekkið flickrið hans fyrir fleiri myndir http://www.flickr.com/photos/ingobg