Sælar,

Er að fara að kaupa mér plötu við næstu útborgun og svo bindingar næstu eftir það :) Er að pæla á milli

Jeremy Jones Promodel og Cartel EST bindingar

eða

Burton Custom (kanski Custom X, 130 evrum dýrara) og Triad EST

hvað munduð þið velja? svipað verð, Custom + Triad yrði ódýrara en hitt er flottara :)

Aukþess ætla ég að kaupa mér þessar gogglur á næstuni, fylgja svo Skullcandy headphone með í stíl:
http://shop.surftheearthsnowboards.com/prodimg/DRA213.JPGBtw, hefur einhver heyrt um snjóbrettaframleiðanda sem heitir Iceland? eiga tvö karlabretti, Hero og Legend. Sá þetta í blaði sem ég keypti, aldrei heyrt um þetta áðu