Ég hef voðalega lítið vit á þessu, mig bara langaði í snjóbretti fyrir nokkrum árum og fékk það í jóla+afmælisgjöf og notaði það svo max 7 sinnum. Finnst kominn tími á það að reyna þá að selja það fyrst ég ætla ekki að nota það.

Brettið er Rossignol og er rúmir 145 sentimetrar á hæð og rautt á litinn með eldfjalli, sem er osom. http://i40.tinypic.com/2qa711x.jpg
Skórnir eru líka Rossignol og númer 42.5. Nennti ekki að taka mynd af þeim, þeir eru gráir allavega, ekkert áberandi.
Og það eru bindingar.

Er til að selja allt saman á 30 þús, kostaði eitthvað um 50 þegar ég keypti þetta, en þið megið bjóða í þetta.