Jææja, er ekki einhver þarna úti sem langar í plötu fyrir þennan hellaða vetur…
er með burton punch plötu 2006/2007,.. 135 cm frekar lítil samt fín fyrir fólk svona 150-??
platan er mjög töff, með svona rósum og flottum burton stöfum ofaná ljósblá og dökk blá einhvernvegin geðveikt svöl plata..
For einu sinni með hana til austurrikis, á 2 aðrar plötur þar á meðal jib plötu svo þessi plata er í toppstandi. 2 rispur ofaná en það breytir engu máli..

já þessi plata var keypt á einhver 34-40.000 kall man ekki aalveg. vil fá svona 15 þúsund fyrir hana, það er sanngjart.

ég er með bindingar á brettinu sem ég vil alveg eins selja ef einhver vill, mjöög góðar burton bindingar sem ég keypti fyrir helviti mikið, einhver 27 þúsund kall minnir mig (allavega á því bili). Bindingarnar eru náttúrulega bara eins og nýjar svo ef þú vilt fá þær með þá sel ég þær á svona 12-13.000 kall..

já vildi bæta við einu.. Platan er 2-3 ára gömul, aldrei verið vöxuð eða slípuð eða eitthvað því svipað. Það eru bara nokkrar grunnar rispur á henni, á tildæmis bretti frá því um jólin 2007, notaði það í 4 mánuði og það er 10 sinnum rispaðara. Sem segir allt sem segja þarf. Þetta eru engar djúpar rispur á plötunni, svo það verður bara eins og nýtt ef maður lætur slípa það fyrir kanski einhvern 3.000 kall passar það ekki ?

þannig semsagt bara 15 fyrir plötuna og 13 fyrir bindingar, 24 þúsund ef þið kaupið bæði. Sem ég tel vera klikkað verð fyrir bretti og bindingar í toppklassa, gap hættu við burton sendinguna sína í vetur því hún yrði svo dýr.

sími : 6628873
msn : csjon9@hotmail.com get sent fullt af myndum þarBætt við 19. desember 2008 - 23:59
BRETTIÐ ER SELLT !!!!
Af hverju að tala saman ef maður er sammála.