Hvað er að gerast í þessari klippu, sé ekkert nefnilega úr þessu. Er hann að gera 180°, fs flip eða fs big spin? Svo lendir hann soldið harkalega fyrir bíl mér brá soldið við að sjá þetta hef aldrei séð neinn annann lenda fyrir bíl á bretti nema mig. Var fyrir 2 árum þegar ég renndi mér á fullu niður brekkuna hliðiná Ártúnsbrekku ( sömu götu og Hlölli og bíla sölurnar ) og þá kom bíll í veg fyrir mig og ég skaust yfir bílinn og bíllinn stakk af, var hálf rotaður eftir þetta. Svona haldið þið að það sé ekki í lagi með krakkann?
Ég og MrBozo erum stofnandar evil dead klúbbsins við erum einnig stofnandar Bruce Campell klúbbsins.