Ég er með glænýja forum recon skó og eins og allir vita þá er forum ekki selt á íslandi og er eitt af flottustu snjóbrettamerkjunum!

Þetta er sem sagt 08 Forum Boot Recon Black, þeir eru taldnir vera með þeim betri skóm sem forum hefur gefið út og eru búnir að vinna einhver verðlaun fyrir gæði.

Hérna er síðan mynd af skónum.http://www.forumsnowboards.com/default.aspx#p=6&cID=37&pID=577

Ég bý á Akureyri en það ætti ekki að vera neitt mál að koma þeim til rvk, endilega komið með einhver tilboð ef þið hafið áhuga en það er sett á þá 19þúsund en það er ekkert fast en endilega sendið mér bara pm eða hringið í síma 8488501.

Bætt við 18. mars 2008 - 21:38
http://www.forumsnowboards.com/default.aspx#p=6&cID=37&pID=577