eruði búnir að heyra um þetta skatepark sem á að koma í hafnarfirði? las um þetta í víkufréttum… á víst að koma upphitað skatepark hjá víðastaðatúni.. “skál”(sundlaug) og svo 800fm af pöllum. á að eyða eitthvað 30 milljónum í þetta. ég bíð bara meira en spenntur..