Er með til sölu, Salomon Driver snjóbretti 160cm, Salomon S2 bindingar sem eru með höggdeyfum einsog sést á myndinni,, Rossignol poki 175cm, Rossignol Lounger skór nr. 12 (ca. 45) og Gleraugu.

Einn lítil skemmd á brettinu En það rann bretti á mig í bláfjöllum og kvarnaðist uppúr því. Ekkert sem skiptir svosem máli þannig séð nema bara útlitslega. Þetta talið eitt besta alhliða brettið og alger snilld fyrir byrjendur.

Skórnir líta út einsog nýjir, Gleraugun hafa aldrei verið notuð (keypt í fyrra) og eru í poka, Bindingarnar eru í 100% ástandi, og brettið í góðu ástandi, náttúrulega rispað undir einsog flest öll bretti.

Þessi pakki kostaði um 130þús nýr en fæst á 45þús í dag.

Upplýsingar gefur Hjalti í síma 663-9621