Jæja, ég er að fara að kaupa bretti, skó og allan pakkan.. málið er að ég veit ekki hvaða búð er með bestu brettavörurnar. Ef platan ætti að kosta svona 20 - 30 hvar mynduði ráðleggja mér að kaupa brettið og hvaða tegund?