Í dag fór ég í Hlíðarfjall.
Mitt álit var að mér fannst ekki gaman.
Það var hart færi og svolítil snjókoma.
Snjóvélarnar voru í gangi um nóttina og alveg fram eftir degi.
Eins og sum ykkar vita þá var verið að setja upp ný reil, í dag voru reilin uppi en sum voru heldur skökk en samt var alveg hægt að vera á þeim.
(nema ég hefði ekki viljað slamma því það var ógeðslega hörð jörðin)
Pallarnir voru grjót harðir og ég allavega gat ekki gert mikið á þeim :S
En fólkið virtist skemmta sér vel, enda fínt til að renna sér en ekki svo gott til að jiba.
Svo náttúrulega þurfti ég að enda dagin á því að reynna 540 á pallinum en slammaði og nú sit ég heima alveg að drepast í bakinu og öxlunum :P


Mig langar að vera með svona stutta frásögn í þau skipti sem ég fer í fjallið um páskana fyrir ykkur sem eruð útá landi og langar kanski að koma í fjallið ;)

Bless í bili
Soft
I