Hvað er málið með fólk á Ingólfstorgi? Ég var að byrja fyrir stuttu á bretti og er enn að reyna ollið. Ég reyni oftast að olla yfir þessa “Kassa” í jörðinni, oftast misheppnast það og þá er bara hlegið að mér, og síðan koma þessir voða “Töffarar” og gera það sama og flottara! Og hvað er málið með að þeir eru alltaf að reyna vera einhvað ógeðslega harðir af sér? Blótandi og kastandi brettinu frá sér ef þeir ná ekki einu tricki, þetta er bara barnaskapur og óþroski… !!!!

Bætt við 4. mars 2007 - 23:07
“Kassa” í jörðinni á Ingólfstorgi.