Ég var að shredda í hlíðarfjalli seinustu helgi og var bara ágætt en þegar ég var að koma úr púðrinu í strítunni var komin dáldið stórt sár í plötuna á noseinu sirka.. þetta gerðist líklega þegar ég var að ræda í púðrinu sem var oft lúmskt grunnt eða þá kannski þegar maður var alltaf að leika sér að nollía á allt en hef enga trú á því samt

en spörgsmálið er hvort það sé hægt að laga þetta eitthvað eða jafnvel fá nýtt.. það er rétt rúmlega 1 árs gamalt Burton Blunt 151 keypt í skíðaþjónustunni á Akureyri en pantað af gap í rvk,
ég bjallaði í pabba minn í gær sem gaf mér það en hann á ekki lengur nótuna

sárið lítur samt ekki fyrir að vera neitt alvarlegt en það er frekar djúpt og svoldið langt og mér finnst það allavega hafa áhrif á jafnvægi og annaðslíkt
Born to Raise Hell