Nú er búið að stela brettinu mínu.
Brettið mitt var altaf í loftkastalanum og ég bjóst ekki við því að neinn mundi taka það, þar sem að ég vinn þarna, síðan getur verið að annað bretti hafi líka verið tekið.
Nú vil ég vinsamlegast að biðja þessa aðila að skila því (þeim) og hvetja fólk til að stunda ekki slíkt.