Ef þið viljið fá að vita númer hjá einhverjum sem vinnur í loftkastalanum til að vita hvort það sé opið þann tíma. Sendið mér einkaskilaboð.

Opnunartímarnir hafa ekki verið mjög traustir vegna þess að fáir vinna í þessu loftkastalanum og þeir vinnu oftast frítt vegna þess að það kemur svo lítill peningur inn og rafmagnið er dýrt.

Þannig til að þið þurftið ekki að fara fýluferðir, sendið mér þá bara einkaskilaboð.