Var nú uppi Hlidarfjalli i dag, og vorum við 4 í öllu helvitis fjallinu, var skítaveður og eitthvað og bara hólabrautin opin (lítil toglyfta).
Leið ekki á löngu þangað til okkur langaði að gera eitthvað meira, og ákvöðum að búa til stökkpall, gerðum lítinn en góðann stökkpall á ca. korteri sem virkaði fínt fyrir okkur :) ..fórum einu sinni á hann, og þegar við fórum niður þá var okkur sagt að við mættum ekki búa til stökkpalla sjálfir í fjallinu annars værum við reknir úr fjallinu.

Það eru ekki neinir palla,engin rail, og eitthvað skíta half-pipe sem á að vera eitthvað geðveikt, þeir eru ekki einu sinni búnir að gera það reddý.
Seinast þegar ég senti þeim e-mail þá fékk ég bara : Vegna snjóleysis er ekki hægt að gera neina palla við þessar aðstæður.

En núna ? hver er afsökunin núna ? það er svo mikill snjór þarna að hálfaværi nóg, en samt dettur þeim ekki í hug að koma þessu half-pipi í lag, né setja nein rail upp, eða búa til einn ljótann stökkpall.

Hvað eigum við brettafólkið að gera lengur ? bara sviga niður brekkurnar? maður kemst varla frammúr skíðafólkinu sem svigar bara fyrir mann (ekkert á móti þeim neitt, bara þeir sviga ALLTAF fyrir mig þegar eg er að fara frammúr)

Þeiir eyða mörgum klukkustundum að troða leiðirnar aftur og aftur, eitthvað sem SkÍðafólkið elskar, til að þeir geti haft sýnar svigkeppnir endalaust.

Svo ekki má nefna þessar fínu fínu snjóvélar, þeir ættu nú að gera redda smá skafli til að búa til pall eða eithvað ef það vantar nú snjóinn ;)..

finnst þetta fáránleg aðstæða fyrir brettafólk, hvernig á maður að gera æft sig ef maður má ekki búa til palla, og þeir búa ekki til neina palla, og engin rail.

Vildi bara koma þessu á framfæri, held að margir hafa sömu skoðun/anir :)