Ekkert varð úr langþráðri opnun Bláfjalla í dag. Útaf því að það snjóaði ekki eins mikið og búist var við:( Eins og þeir segja á www.blafjoll.is að “Ekkert varð úr langþráðri snjókomu í nótt svo staðan í Bláfjöllum er óbreytt frá því í gær. Ljóst er að ekki er hægt að opna skíðasvæðið nema snjói meira og vonandi að það verði sem allra fyrst. Svæðið er tilbúið til opnunar þegar nægur snjór verður til staðar.”

Þannig að við verðum víst að bíða ennþá lengur þangað til að það opni.

Málið er að ég bara skil þetta ekki það snjóaði eins og ég veit ekki hvað í nótt, og síðan virðist það að ekkert hafi snjóað í Bláfjöllum :S
-