Já það á líklega að vera opið aftur á morgun í bláfjöllum en þar sem ég veit að flestir snjóbrettagaurar þola ekki þegar það eru engir pallar þar þá verðum við að gera eitthvað í því …

Fara kannski og finna góðan stað og gera einn eða tvo góða palla og nýta daginn. Gaurarnir í bláfjöllum eru alveg til í að lána okkur skóflur ef við spyrjum þá fyrst hvort staðurinn sem við höfum hugmynd um sé góður. Bara svo við séum ekki alltaf að sviga bara í bláfjöllum ! það verður svo langdregið