Ég skellti mér í bláfjöll í dag.. og verða bara að segja að ég hef ekki skemmt mér svona lengi…en ég sá hérna á huga í gær að fólkið var að pæla í því hvort það myndi rispa brettin sín ef það myndi fara þangað..


Það er fullt af snjó þarna í suðurgilinu. og ég rispaði brettið ekki neitt…en ef maður fer eitthvað langt fyrir utan brautina að þá geturðu lent í grjóti… en annars er allt í lagi að fara og renna sér á bretti/skíðum…


Snjórinn er alveg geggjaður..svona púðursnjór og síðan krap eða klaki fyrir neðan :D

Bara allir að skella sér í fjallið. Sp þá sem voru að vinna þarna hvort það yrði opið á mrg.. og svarið var ef veður leyfir. en mér skilst að það eigi að vera gott veður á mrg.
-