Það er bara það að það er nákvæmlega enginn eða sáralítil aðstæða fyrir þetta á Íslandi.
Bæjir eru að byggja aðstöðu fyrir minnihluta hópa í íþróttum en virðast ekki geta séð Hjólabrettamenninguna.
þannig að skateið er kanski ekki dautt heldur bara í hvíld.
Sjálfum finnst mér gott að fara að skatea til að fá smá kick t.d
með því að olla einhver göp.

Sk8-4life