Þú yrðir að fara annað hvort til Suður Ameríku eða Nýja Sjálands held ég til þess að ná inn rennsli á þessum tíma. Búið að loka lang flestum jöklum í Evrópu um miðjan ágúst vegna þess að þeir verða svo hættulegir þegar tekur að hlýna.
Svo ég best viti eru engar íslenskar ferðaskrifstofur að bjóða uppá ferðir til suðurhvolsins en það gera hinsvegar hinar ýmsu bresku ferðaskrifstour og gætir þú þá t.d. tekið flug til London og farið með þeim þaðan.
Svo eru líka hinar ýmsu snjóbrettabúðir í gangi í t.d. Las Leñas í Argentínu og einnig á Nýja Sjálandi.
og að lokum, google is your friend.