sælar..
er að selja short board surfbretti. Það er búið til af Andy Jacks en framleitt af power point.
Minnir að það sé 7'11 eða 7'12 en man ekki breiddina. Það er gott volume í því sem þíðir að það hentar vel fyrir byrjendur og ætti að duga vel fyrir fyrstu skrefin.

Það hefur verið notað einu sinni í ástralíu en skaddaðist aðeins við innflutning. Það kostar um 15 þús að gera við það hjá Plastviðgerðum Grétars í Kópavoginum.
Það fylgir ól,gúmmímotta og góður poki.
Kostaði tæp 40.000 nýtt

Verð 20.000 eða tilboð.

866-4694
#16