Myndi ekkert endilega mæla með neinu sérstöku.
Ef þú ert staðsettur þannig að þú farir í Reykjavík til að kaupa bretti þá myndi ég fara í Intersport(Höfða), Útilíf, EVEREST, GÁP og Brim.
Skoða svo bara það sem þú þarft og skoða virkilega vel ef þú ert að fara að kaupa skó! Virkilega mikilvægt!
Hlustaðu á sölumennina! Bíddu með að kaupa bara þangað til einhverntíma í vetur þegar búðirnar fara að selja því þá geturu valið úr sem mestu úrvali og fundið þetta framtíðarbretti;)
Fáðu þér í kringum 150-157:)
Lengra bretti ef þú ert ekkert mikið að stunda það að stökkva en ef það er bara blandað að kaupa bara millilangt. Ná þær á milli kynnar og munns.