ég vildi deila þessu með ykkur .ég var úti í útlöndum og hafði brettið mitt sem farangur ekki handfarangur . þegar það var verið að setja brettið mitt í flugvélina var því kastað og það rúllaði aftir á götuna og lenti því á nósinu og því var kastað aftur inn (ég sá það útum gluggan á flugvélinni). þegar ég náði í brettið var sandpappírinn rifinn af og nósið brotið ( þetta var ekki stórt brot en nógu stórt til að það fari að brotna uppúr þessu. sem betur fer létum við tryggja brettið og konan í lost and found lét gera skýrslu og við hringdum eitthvert og ég fékk nýja plötu fyrir það ,sem er auðvitað snilld . svo að þið skuluð gera það sama og ég tryggið plötuna og látið hana fara með töskunum.