ég verð að fá að segja þetta þó það sé tilgangslaust en ég er að alvega að fara á taugum yfir snjóleysinu hérna… í gær snjóaði slatta og ég fór á bretti um kvöldið en jájá svo bara rosa gaman en hvað gerist !!! maður vaknar til að fara í skólann og þá er brjáluð slydda sem breyttist fljótlega í ógeðslega rigningu og þá koma út blautt og viðbjóðslegt slabb og núna er allt farið nánast :( en sem betur fer þá hefur ekki rignt mikið í bláfjöllum :) það var aðallega bara él sem er reyndar frekar leiðinlegt því það safnast svo pirrandi snjór við það :S en sem betur fer er spáin á morgun snjókoma en samt ekki frost :( ég var að fá útrás á lyklaborðinu og koma pirringi mínum á framfæri gagnvart ógeðslega leiðinlega veðrinu og bara vona að eitthver sé sammála þessu.