ég var að skeita í næstum 3 ár en byrjaði ekki fyrren ég var orðin svona 14 ára og ég bara náði alldrei allminnilegum tökum á þessu, hvað er trixið? að byrja fimm ára eða? snjóbretti er miklu léttara afturámóti.