Ég hef aldrei áður flogið til Innsbruck. Ég veit að hvorki Ryanair né Easyjet fljúga þangað.

Hefur eitthvert ykkar reynslu af flugi til Innsbruck? Mig vantar upplýsingar um flugfélög sem fljúga þangað.
Haldið þið að það sé vænni kostur að fljúga til Salzburg og taka þaðan lest til Tyrol?

Takk kærlega.