Ég er áskrifandi af Method Mag og Pleasure og finnst mér alltaf jafn gaman af Íslands umfjöllununni sem við fáum hjá þeim.

Í síðustu tvemur tölublöðum af Method er Beatmakin Troopa búin að vera með lag í DVD'inu og fá þeir þar mikið lof. Einnig er gaman að sjá alltaf IPP auglýsinga-teaser sem hljómar við undirleik Hjálma.

Greinilegt að einhvur frónbúi er með puttana í Method Mag ;)

Svo má líka geta þess að í Desember tölublaði Pleasure er helljarinnar grein um IPP með fullt af flottum myndum og skemmtilegri umfjöllun.

Já, ég viðurkenni það að ég verð seint þreytt á Íslands umfjölun í erlendum brettamiðlum.

Meget props til Method og Pleasure sem eru dugleg við að auglýsa okkur!