Kom fram í fréttum áðan að fyrsta skóflustungan hefði verið tekin af fyrsta snjóframleiðslukerfi á Íslandi á AKUREYRI. Frábært hjá þeim, en mikið óskaplega þykir mér sorglegt að skíðasvæðin í hér fyrir sunnan hafa ekki tekið upp á því sama, og fyrir löngu síðan, sumir tala um að aðstæðurnar séu verri o.s.frv. en ég veit ekki, það má allt eins leggja þetta svæði niður ef það er ekki hægt að hafa svæðið opið meira en örfáa daga á vetri, og þar að auki byggja lyftu sem opnar þegar snjórinn er farin…