tekið af bigjump.is:

Snjóbrettaferð á snæfó

Skráning í ferðina hafin í Brim, Smash og Ígulker.

Allir að skrá sig strax þar sem það er takmarkað sætaframboð í rútuna! og þú vilt ekki missa af þessu. Siggi er staðfestur sem fararstjóri og lofar góðu fjöri á leiðinni.

Ferðinn kostar 7.500- fyrir þá sem eru með árskort og 8.500- annars Muna að taka árskortinn með. Innifalið er Rúta, tjaldsvæði lyftukort og troðari frá afleggjara að lyftunni.

lagt verður afstað klukkan átta frá Bæjarins bestu niðrí bæ á föstudaginn.

Kv. Brunouts.
sjálf reyndi ég að renna mér á jöklinum síðustu helgi, en sökum veðurs var það fremur óséð verk. nú er það ara taka tvö mínum megin í vor. nú vantar bara tjald og eitt stykki færeying frá síðustu helgi.
sArs