hvernig er það fynnst ykkur ekki að annað hvort skála fell eða bláfjöll ættu að fá sér almennilega half-pipe vél í staðinn fyrir þessa homemade bognu tönn á troðaran sem gerir bakkana allt of bratta.<br><br>þó fynnst mér þetta samt vera skref í rétta átt með tönnina og vona innilega að þeir meiki annan big ass pall úr sjónum sem kemur úr pæpinu<br><br>svo mætti líka skella nokkrum railum hér og þar í fjallið <br><br>og síðan væri það geðveikt að fá sona snjógerðar system í fjallið sona eins og er í útlöndum og kanski eitt stikki skóg…… nei nú er mann farið að dreyma <br><br>allavega gott framtak hjá skálafellsmönnum en bláfjöll mættu halda parkinum sínum örlítið við ekki bara búa hann til og láta hann síðan í friði
Life shrinks or expands in proportion to one's courage…