Ég flutti til Danmerkur og dvaldi þar í 3 og hálft ár. Ég byrjaði að stunda hjólabretti svo eftir 2 ár þar. Svo kom að því að við fluttum til íslands aftur og þvílík sjón. Snjór, rok og rignir ekkert annað. Það er ekki hægt að læra neitt hérna á íslandi á hjólabretti. Ég hef tekið eftir svona gaurum sem eru helmingi lélegri en ég og maður spyr: ‘hvað hefur þú skatað lengi?’ Og maður fær það sjokkandi svar 2 ár. Ég er bara búinn að skata í svona 16 mánuði. Nú flyt ég aftur út og byrja að læra hraðar aftur. En allavega bara svona er ísland.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.