Vinur minn sem heitir Albert var einu sinni á snjóbretti með einum vini sínum sem heitir Stimmi og Stimmi manaði hann að stökkva einhverstaðar og hann gerði það og hann lennti og datt síðan á hægri hendina og hún brotnaði, óheppin?

Ég frétti síðan af þessi þegar hann kom í skólann með gifsi og í fatla. Mér brá og auvitað og spurði hvað hafði gerðst og hann sagði mér alla söguna. Ég vona bara að ég meiðist aldrei svona alvarlega á brettinu mínu eins og hann gerði.

Það er mjög langt síðan þetta gerðist en þetta gerðist minnir mig um þar síðustu jól.

Kveðja Birki